Enn um Edward Said

Sæl öll.

Í kjölfar þess að hafa sett lista yfir "mikilmenni" á síðuna, þá langaði mig að setja inn þessa tilvitnun úr bók Edward Said´s "Orientalism":

"These contemporary Orientalist attitudes flood the press and the popular mind. Arabs, for example, are thought of as camel riding, terroristic, hook-nosed, venal lechers whose undeserved wealth is an affront to real civilization. Always there lurks the assumption that although the Western consumer belongs to a numerical minority, he is entitled either to own or to expend (or both) the majority of the world resources. Why? Because he, unlike the Oriental, is a true human being. No better instance exists today of what Anwar Abdel Malele calls "the hegemonism of possesing minorities" and anthropocantrism allied with Europocentrism: a white middle-class Westerner believes it his human prerogative not only to manage the nonwhite world but also to own it, just because by definition "it" is not quite as human as "we" are. There is no purer example than this of dehumanized thought."

Þetta er það sem maður kallar "food for thought". 


Hjartastopp

Úfff hvað ég fékk svakalega fyrir hjartað í andartak. Fyrst þegar ég sá myndina á mbl.is hélt ég að þetta væri inngangurinn í Forboðnu borgina í Beijing. Það kann að hljóma undarlega, en þar sem ég bjó í Kína í mörg ár, þá slær hluti af mínu hjarta í takt við Miðríkið og ef þetta hefði verið Forboðna borgin þá hefði það verið eins og að brenna allt Árbæjarsafnið og Þjóðminjasafnið á einu bretti.

Engu að síður finn ég mikið til með Kóreubúum vegna þessa missis, þetta er með því sorglegasta sem gerist er slíkur menningararfur glatast. 


mbl.is Brenndi þjóðargersemina til kaldra kola
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband