Heimurinn er stór

Það var löngu kominn tími til að líta út fyrir hinn hefðbundna ramma í þessum málum. Ég hef sagt það áður og segi enn að íslensk stjórnvöld ættu að hafa sambnd við kínverska seðlabankann sem allra fyrst. Kínverjar eiga einn stærsta gjaldeyrisforða í heimi og þar er velvilji í garð Íslands. Auðvitað er það ekki einfalt mál, en eins og maðurinn sagði, við þurfum nýja vini.
mbl.is Þurfum að leita nýrra vina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband