7.10.2008 | 12:14
Heimurinn er stór
Það var löngu kominn tími til að líta út fyrir hinn hefðbundna ramma í þessum málum. Ég hef sagt það áður og segi enn að íslensk stjórnvöld ættu að hafa sambnd við kínverska seðlabankann sem allra fyrst. Kínverjar eiga einn stærsta gjaldeyrisforða í heimi og þar er velvilji í garð Íslands. Auðvitað er það ekki einfalt mál, en eins og maðurinn sagði, við þurfum nýja vini.
![]() |
Þurfum að leita nýrra vina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)