26.5.2008 | 08:50
Er það rétt?
Ég held að þessi frétt sé ekki alveg rétt, því fyrir 2-3 árum fóru leiðtogar Kuomintang flokksing, sem þá voru í stjórnarandstöðu í heimsókn til Kína og greiddu m.a. fyrir því ferli sem nú er komið af stað.
Sú ferð var mun merkilegri fyrir þær sakir ap Kuomingtang flokkurinn er einmitt sami flokkur og barðist við kommúnistana á sínum tíma um yfirráð yfir meginlandi Kína, tapaði og flúði með "fullar kistur fjár" yfir til Taiwan og höfðu ekki stigið (opinberlega) fæti á meginland Kína síðan.
![]() |
Bætt tengsl milli Kína og Taívan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)