Jafnt skal yfir alla ganga

Það er nú gott að verið sé að reyna dæma vont fólk í fangelsi. Það væri skemmtilegra ef það væru ekki bara leiðtogar banana-lýðvelda og alræðisríkja sem sóttir væru til saka. Væri t.d. gaman að reyna að sækja mál gegn USA vegna Víetnam, Panama, Guatamala og þess sem nú er að gerast í Afganistan og Írak, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Voðaverkin sem þar hafa verið unnin eru síst minna andstyggileg en það sem gerst hefur í Súdan.

Held samt að það muni ekki gerast miðað við hvernig heimspólitíkn fúnkerar þessa áratugina.


mbl.is Forseti Súdans sakaður um stríðsglæpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband