Where in the world is Usama Bin Laden?

Þvílíkur brandari. Ef talið væri að Bin Laden "leyndist" á þessu svæði, ættu þá ekki að vera mun víðtækari aðgerðir en að senda ómannaða "Predator" vél til að drepa nokkra Talibana?

En auðvitað er kallinn ekki á svæðinu. Hann les blöðin og veit að Bandamenn og nýji Kjölturakkinn í Islamabad ætla að herða aðgerðir á þessu ákveðna svæði og er því vísast búin að hafa sig á brott, ef hann var þá nokkurn tímann þarna. Ef hann er yfirhöfuð á lífi. Ef það er ekki þegar búið að ná honum og það hefur "óvart" gleymst að segja frá því svo hægt væri að halda stríðinu gegn Hryðjuverkum áfram, eða eins og Borat orðaði það svo eftirminnilega: "Your war of Terror".


mbl.is Aðgerðir pakistanska hersins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband