11.8.2009 | 09:47
mannslíf og þeirra gildi
Scheungraber lét myrða 14 einstaklinga og hefur nú verið dæmdur. Bretar eyddu Dresden í frægri sprengjuárás og brenndu lifandi fleiri tugi þúsunda.
Hiroshima og Nagasaki - í lok árs 1945, rúmlega 220.000 manns.
Voru það ekki morð? Hvenær er fólk myrt í styrjöldum, hvenær fellur fólk í aðgerðum og verður óheppileg tölfræði? Hvers vegna vegur eitt dauðsfall þyngra en annað og hver hefur rétt til að ákvarða slíkt?
![]() |
Dæmdur til lífstíðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)