Heimurinn er stór

Það var löngu kominn tími til að líta út fyrir hinn hefðbundna ramma í þessum málum. Ég hef sagt það áður og segi enn að íslensk stjórnvöld ættu að hafa sambnd við kínverska seðlabankann sem allra fyrst. Kínverjar eiga einn stærsta gjaldeyrisforða í heimi og þar er velvilji í garð Íslands. Auðvitað er það ekki einfalt mál, en eins og maðurinn sagði, við þurfum nýja vini.
mbl.is Þurfum að leita nýrra vina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en nú er mest framboð á óvinum... við erum orðin hryðjuverkaþjóð, ætli ríkislögreglustjóri geti varið okkur gegn nató??

Þurfum við kannski bara að leita þessara útrásarmanna og frysta eigur þeirra?  Væri ekki í lagi að þeir bæru persónulega ábyrgð á þessu rugli sem dynur yfir þjóðina?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 07:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband