15.6.2009 | 11:01
Svindl hér og svindl þar
ég man þegar Bush sigraði í forstekosningunum árið 2000, þá var líka rætt um kosningasvindl. Ef umheimurinn hefði bruðgist við af fullri alvöru og farið að skipta sér af málum, hefði kannski sannleikurinn (hver sem hann var, en gefum okkur að Bush og co. hafi svindlað, t.d. í Flórída)komið í ljós og Bush yngri ekki náð völdum.
Þá væru ef til vill tugþúsungdir og mögulegu hundrað þúsundir Afgana og Íraka á lífi í dag að velta þessum kosningaúrslitum í Íran fyrir sér.
Svona kosningar geta breytt svo miklu
Verhagen grunar svindl í Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.