Er ţađ rétt?

Ég held ađ ţessi frétt sé ekki alveg rétt, ţví fyrir 2-3 árum fóru leiđtogar Kuomintang flokksing, sem ţá voru í stjórnarandstöđu í heimsókn til Kína og greiddu m.a. fyrir ţví ferli sem nú er komiđ af stađ.

Sú ferđ var mun merkilegri fyrir ţćr sakir ap Kuomingtang flokkurinn er einmitt sami flokkur og barđist viđ kommúnistana á sínum tíma um yfirráđ yfir meginlandi Kína, tapađi og flúđi međ "fullar kistur fjár" yfir til Taiwan og höfđu ekki stigiđ (opinberlega) fćti á meginland Kína síđan. 


mbl.is Bćtt tengsl milli Kína og Taívan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband