Þunnt og þreytandi

Það er alveg ótrúlegt hvað fréttir frá Asíu á mbl.is eru alltaf þunnar og fljóta þar jafnan nokkrar fullyrðingar á yfirborðinu : "Í Pakistan ríkir að auki mikill efnahagsvandi, svo sem hægari hagvöxtur, mikil verðbólga og mjög lítill gjaldeyrisforði." En hvað þýðir þessi efnahagsvandi? Hverjar eru kröfur Bandaríkjamanna nákvæmlega? Hver var hagvöxturinn fyrir ári síðan?

Asif

Bendi á þessa grein:

http://atimes.com/atimes/South_Asia/JI09Df01.html


mbl.is Nýr forseti Pakistans tekinn við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband