11 sigrar í röð????

Í fréttinni segir að Atlanta hafi nú sigrað í síðustu 11 leikjum sínum  og væri það sannarlega fullkomin byrjun. Það er verst að þeir eru bara búnir að leika 6 leiki á þessu tímabili og hafa jú unnið þá alla, sem í minni bók gerir þá að mesta spútnikliði deildarinnar. Þeir komust í leik 7 í undanúrslitum Austurstrandarinnar í sumar, en Boston kláraði svo dæmið á heimavelli.

Því er mér óskiljanlegt hvernig íþróttafréttamönjum mbl.is fékk út þá niðurstöðu að Atlanta hefði unnið 11 leiki í röð. Þeir ættu kannski að fá sér sterkara kaffi á morgnana og lesa fréttirnar vandlega yfir áður en þeir birta þær á netinu. 


mbl.is Iverson fagnaði loks sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir í Atlanta unnu síðustu 5 leiki sína á síðasta tímabili, í deildinni.  Hljóta að vera meina það

Birgir (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband